miðvikudagur, janúar 08, 2003

jæja loksins búin að fá tvær einkunnir fékk 6 í inngangi að uppeldisvísindum og 5,5 í Þroskasálfræði hefði viljað að mér gengi betur en það verður að hafa það þokkalega sátt samt að þurfa ekki að taka þetta allt aftur. Núna er ég að bíða eftir prófinu sem ég kvíði mest fyrir að fá úr það er í leikskólanum og leikskólabarninu (mætti stytta þetta nafn á þessu námskeiði svolítið óþjált) en allavega tók heimapróf í því og hef ekki rassgat hugmynd um hvort mér gekk vel eða hvort mér gekk illa þannig að langar ekkert sérstaklega að vita hvort ég náði eða féll verð samt að gá.
jæja ætla að fara að klæða mig sjáumst.
|