Ahhhh ég var bara snemma búin í vinnunni í dag var komin heim tíu mínútur í fimm og ég á að vera að vinna til fimm og ég var á hjólinu. Foreldrarnir eitthvað kátir vegna góða veðursins koma bara geðveikt snemma að ná í börnin. duglegir foreldrar :c). ég fór í gær og keypti mér regngalla bara svona ef það skildi rigna þá nenni ég ekki að hjóla í mígandi rigningu og koma annaðhvort rennandi blaut í vinnuna eða heim úr vinnunni annars hjóla ég svo hratt að rigningin nær mér ekki (smá djók) ég fór að sofa í gær eitthvað um klukkan hálf eitt í nótt og ákvað þá að leggjast upp í rúm að lesa og bíða eftir Gunna því að hann var í snóker með strákunum en ég bara man ekki eftir mér fyrr en klukkan 7 í morgun þegar vekjaraklukkurnar fóru að öskra á Gunna og varð þá eiginlega bara hissa á því að hann væri komin hann hefði þess vegna getað verið nýkomin heim og ég ekki tekið eftir því og ég er drulluþreytt núna er að hugsa um að leggja mig pínulítið núna og kannski þvo síðan smá þvott sé til hvað ég geri við sjáumst ;c)
miðvikudagur, júní 11, 2003
Nýrra rugl
- verð að segja að mér finnst ekkert eins óþolandi o...
- Djöfull er þessi flottur með 1,6 metra langt skegg...
- Jæja núna get ég sagt frá leyndarmálinu en við vor...
- Djöfull er ég ógeðslega sammála mömmu og Toffy sys...
- þessu hef ég aldrei lent í fyrr ég fékk ímeil í da...
- sælt veri fólkið hef ekki frá miklu að segja en ég...
- Til hamingju með afmælið Pabbi hann lengi lifi húr...
- þetta er algjör snilld hehehehehehe það er algjört...
- jæja það er búið að vera ógeðslega gaman hjá mér u...
- ég er líka búin að vera rosalega dugleg þessa viku...
<< Home