þriðjudagur, mars 16, 2004

halló haldiði ekki að hún Ásta sé nú bara aftur farin að blogga sjáum nú til hvernig það á eftir að ganga;)
En ég er búin að komast að því að ég á ekki að borða brauð ég er búin að stelast of mikið í eitthvað svona brauðkyns og ég prumpa bara og prumpa sem er ekki neitt voðalega lekkert sko og svo kraumar maginn á mér eins og að hekla sé að fara að gjósa það eru svo mikil læti og ef það kemur ekki loft út um óæðri endann þá kemur hann bara upp og ég ropa eins og sé á gæðalaunum við það, ömurlegt.
En einhverjir hafa miskilið hugsunargang minn kannski þarna um daginn með bleyjukallana en það er ekki þannig að ég sé að láta mig dreyma um bleyjukalla eða þá að láta mig dreyma um að vera með bleyju sjálf. En það er ekki þannig heldur fannst mér skrítið að enginn skyldi komment á það að þetta væri ógeðslegt og viðbjóðslegt og hélt þar af leiðandi að öllum öðrum þætti þetta allt í lagi. vildi bara koma þessu á hreint og kom þess vegna með þessa umræðu aftur til að skapa chatt ;) þannig að ég er ekki frík eða ég ætla að vona það allavega ;)
jæja nenni ekki að skrifa meira hérna ekki í bili allavega bæbæ
|