laugardagur, apríl 03, 2004

sælt veri fólkið maður er búinn að vera ansi þunnur í dag verð ég að segja dröslaðist ekki á lappir fyrr en um hálfþrjú þrátt fyrir að hafa vaknað um ellefuleytið. Ég fór sko í partý í gærkvöldi bóksalan í skólanum hjá mér heldur alltaf upp á afmælið sitt og þá er allt áfengi frítt og maður auðvitað drekkur eins og maður getur í sig látið til að drekka upp í bókakostnaðinn og helst að koma út í plús en maður þarf að drekka djöfulli mikið til að gera það þar sem skólabækur eru ógeðslega dýrar. En ég er bara ógeðslega þreytt núna.

Síminn minn er dauður í bili hann þarf að fara til símalæknis þannig að myndabloggið verður hvílt í svolítinn tíma :( helvíti fúlt.
Ég er farin að gera eitthvað annað sí jú leider
|