laugardagur, janúar 26, 2008

Blessuð sé minning hans

Eins og ég sagði í síðasta pósti þá var þetta uppáhaldsleikarinn minn þannig að ég táraðist þegar ég horfði á þetta video. Shit hvað maður er væminn þetta hefur aldrei komið fyrir mig áður að tárast yfir að hollywoodstjarna deyji.

|