laugardagur, nóvember 26, 2005

Þið svona kampakát....

já verð nú bara að segja það maður bloggar og bloggar og enginn kommentar loksins þegar maður verður aktívur bloggari hehehehehe.
Nei ég segji nú bara svona héðan er allt gott að frétta ætla að fara verslunarleiðangur í dag og versla eitthvað.... kannski á mig kannski á einhvern annan ég er búin að vera helvíti lengi að prjóna þessa peysu sem ég er að prjóna kannski vegna þess að ég þurfti að rekja allt upp sem ég var búin að gera úff það var sjúklega leiðinlegt en ég ætla að fara með hana í vinnuna á mánudaginn og láta prjónakellingarnar hjálpa mér með hálsmálið ekki alveg sátt við hvernig ég gerði þetta áður en ég rakti upp allt of mikið vesen.
|