mánudagur, nóvember 21, 2005

The White Stripes



Djöfull voru tónleikarnir góðir, get nú ekki sagt annað. Verð reyndar líka að viðurkenna það að ég vissi ekki alveg á hvernig tónleika ég var að fara ég komst t.d. bara að því í gær að þau væru bara tvö í hljómsveitinni en djöfull voru þau góð. Ég dillaði mér allan tímann og þetta eru fyrstu tónleikarnir sem ég fer á þannig að einhverntímann verður allt fyrst.
|