fimmtudagur, apríl 19, 2007

ástæðan..

er sú að ég var að fara til mömmu og pabba og þau vissu ekkert af því. Ég veit að Pabbi skoðar síðuna mína þannig að ég gat ekki verið að gaspra um þetta fyrr en núna þegar ég er komin heim í heiðardalinn. Þau voru mjög glöð að sjá mig og að sjálfsögðu mjög hissa en það var ætlunin frá upphafi að koma þeim á óvart.

Kv.
Laufey
|