London nálgast...
Gunni er farinn til London fór á Sunnudaginn verð nú að viðurkenna það að ég átti nú bara soldið erfitt með að sofna þegar það vantaði stóra bangsann í rúmið ;). En það hafðist á endanum og síðan var ég svo hrædd um að sofna að ég vaknaði hálftíma á undan vekjaraklukkunni sem hefur ekki gerst síðan ég veit ekki hvenær og þá var mig farið að dreyma að ég væri að sofa yfir mig og að klukkan væri búin að snúsa og snúsa. Ekkert smá óþægilegt. En í morgun var ég næstum búin að sofa yfir mig. Þarf að fara að koma mér í vinnuna ef ég ætla ekki að mæta of seint.
Kveðja
Laufey
<< Home