Gráti næst....
Ég er gráti næst eftir leikinn hjá strákunum áðan. Ég nötraði þegar var komið í ljós að það yrði framlenging. Þvílík spenna hef sjaldan upplifað annað eins. En eins og þið sjáið ef þið lítið í hægra hornið þá er ég sannur stuðningsmaður íslenska landsliðsins. En þetta er ekki búið enn við eigum enn leik á móti Rússum og við vinnum þá þá held ég að það sé besta frammistaða Íslands í heimsmeistarkeppni hingað til (ekki alveg viss samt).
Kveð að sinni
Laufey
<< Home