fimmtudagur, mars 08, 2007

Ég er að skríða saman...

ég er öll að koma til búin að vera heima hitalaus í tvo daga og er þess vegna að fara í vinnuna í dag. Ég ætla samt bara að fá að vera inni í dag og kannski líka á morgun sé til hvernig staðan á mér verður þá.

Kv.
Laufey
|