Jæja farin að hlakka svolítið til en samt kvíða svolítið fyrir kvöldinu. Nú þannig er mál með vexti að ég er að fara að passa hann Aron Elí litla frænda hans Gunna og hann ætlar að fá að gista, hann er 10 mánaða og það hrærast svo margar spurningar í höfðinu á mér núna og ég get ekki svarað einni af þeim, dæmi um spurningar: hvað ef hann vill ekki sofna, hvað á ég að gefa honum að borða o.s.frv. en þetta reddast alveg örugglega þetta verður bara ágætis æfing fyrir mig þegar þar að kemur einhverntímann ;c) kannski verð ég bara komin úr þjálfun aftur. hehehehe
<< Home