Jæja farin að hlakka svolítið til en samt kvíða svolítið fyrir kvöldinu. Nú þannig er mál með vexti að ég er að fara að passa hann Aron Elí litla frænda hans Gunna og hann ætlar að fá að gista, hann er 10 mánaða og það hrærast svo margar spurningar í höfðinu á mér núna og ég get ekki svarað einni af þeim, dæmi um spurningar: hvað ef hann vill ekki sofna, hvað á ég að gefa honum að borða o.s.frv. en þetta reddast alveg örugglega þetta verður bara ágætis æfing fyrir mig þegar þar að kemur einhverntímann ;c) kannski verð ég bara komin úr þjálfun aftur. hehehehe
laugardagur, júní 21, 2003
Nýrra rugl
- Jæja fór inn í Reykjavík á 17. Júní eftir að Gunni...
- hæ hó jibbíjei og jibbíjæjei það er kominn 17.júní...
- ef ég á einhverntímann eftir að gifta mig þá ætla ...
- jæja kvöldið var alveg frábært við komum upp í Ösk...
- jæja núna er komið helgarfrí og síðan vinna í einn...
- Ahhhh ég var bara snemma búin í vinnunni í dag var...
- verð að segja að mér finnst ekkert eins óþolandi o...
- Djöfull er þessi flottur með 1,6 metra langt skegg...
- Jæja núna get ég sagt frá leyndarmálinu en við vor...
- Djöfull er ég ógeðslega sammála mömmu og Toffy sys...
<< Home