29 vikur og samúð með ljósmæðrum.
Já það eru komnar 29 vikur og allt gengur bara mjög vel. Pólfarinn heldur áfram að þrýsta sér upp í rifbeinin á mér þannig að mér finnst ég ekki almennilega geta andað annars er ég bara nokkuð góð. Grindarlosið er bara nokkuð gott þessa dagana sem bendir nú til að þetta sé ekki mikið en þetta er bara svona stundum er ég að drepast og get varla labbað, snúið mér í rúminu eða setið og daginn eftir finn ég varla fyrir þessu.
Verð samt að blogga aðeins um verkfall ljómæðra sem á alla mína samúð og styrk. Þetta eru konum sem sjá um að börnin okkar komist í heiminn og helvítis fíflið Árni Mathiesen skellir sér bara í réttir og neitar að tjá sig um málið. Svo er eina útspilið sem þeir hafa er að kæra þær fyrir ólöglegar fjöldauppsagnir verð bara að láta reiði mína gagnvart þess í ljós hér en að mínu mati er fjármálaráðherra mesta fífl sem ég nokkurn tímann heyrt um. Meina þessar konur eru búnar að leggja á sig 6 ára háskólanám og þær lækka í launum um 5 launaflokka ef þær vinna sem ljósmæður hvað er það????? á meðan þær geta tekið 4 ár í hjúkrunarfræði og verið 5 launaflokkum hærri meina er ekki hægt að semja við verslings konurnar meina annað eins fara peningarnir okkar í Menntamálaráðherra skellir sér tvisvar sinnum til Kína til að horfa á handbolta meina í fyrra skiptið allt í lagi þá er hún að fara fyrir hönd þjóðarinnar en í seinna skiptið fór hún bara af því að hana langaði það. Auðvitað hefði hún átt að borga það sjálf, ekki fékk ég að fara til Kína þó mig hefði langað það.
Jæja áður en ég fjasa meira þá segi ég bara áfram ljósmæður!!!! og kveð
Laufey og pólfarinn sem vona að það verði nú búið að semja fyrir 29. nóvember ;)
Verð samt að blogga aðeins um verkfall ljómæðra sem á alla mína samúð og styrk. Þetta eru konum sem sjá um að börnin okkar komist í heiminn og helvítis fíflið Árni Mathiesen skellir sér bara í réttir og neitar að tjá sig um málið. Svo er eina útspilið sem þeir hafa er að kæra þær fyrir ólöglegar fjöldauppsagnir verð bara að láta reiði mína gagnvart þess í ljós hér en að mínu mati er fjármálaráðherra mesta fífl sem ég nokkurn tímann heyrt um. Meina þessar konur eru búnar að leggja á sig 6 ára háskólanám og þær lækka í launum um 5 launaflokka ef þær vinna sem ljósmæður hvað er það????? á meðan þær geta tekið 4 ár í hjúkrunarfræði og verið 5 launaflokkum hærri meina er ekki hægt að semja við verslings konurnar meina annað eins fara peningarnir okkar í Menntamálaráðherra skellir sér tvisvar sinnum til Kína til að horfa á handbolta meina í fyrra skiptið allt í lagi þá er hún að fara fyrir hönd þjóðarinnar en í seinna skiptið fór hún bara af því að hana langaði það. Auðvitað hefði hún átt að borga það sjálf, ekki fékk ég að fara til Kína þó mig hefði langað það.
Jæja áður en ég fjasa meira þá segi ég bara áfram ljósmæður!!!! og kveð
Laufey og pólfarinn sem vona að það verði nú búið að semja fyrir 29. nóvember ;)
<< Home