Orðin mamma...
Já nú er maður bara orðin mamma og það er skemmtilegasta og besta tilfinning sem til er í heiminum. Við erum núna búin að vera heima síðan á föstudaginn og allir hafa það alveg rosalega gott. Litli fallegi sonur okkar sefur bara og sefur og virðist hafa það bara mjög gott miðað við hvað hann sefur mikið hehe. Þeir sem vilja kíkja á heimasíðuna hans geta kíkt hérna.
<< Home