laugardagur, janúar 26, 2008
þriðjudagur, janúar 22, 2008
Er miður mín....
einn af mínum uppáhaldsleikurum er dáinn. Ég t.d. elska myndina 10 things i hate about you fékk í magann þegar ég sá þetta msn síðunni núna rétt áðan.
fimmtudagur, janúar 17, 2008
Léleg byrjun á skemmtilegu móti...
Horfði á leik Íslands og Svía. Þeir voru ekki að byrja vel og töpuðu þessu alveg niður í seinni hálfleik. Verð að viðurkenna það að ég hætti að horfa á síðustu mínúturnar þegar staðan var 13-23 en gat auðvitað ekki látið imbann alveg vera og var alltaf að kíkja. En ég vona að þeir standi sig nú betur í næsta leik ekki gaman að horfa upp á lið landsins vera með kúkakleprana í hnakkanum ef þeir kúka svona mikið upp á bak og þeir gerðu í dag..... En ég styð Ísland í blíðu og stríðu og er skráð þar inni.
Meira síðar
Laufey
Meira síðar
Laufey